Úrslit á Íslandsmóti BJÍ 2010

Um 80 keppendur frá fimm félögum tóku þátt í Íslandsmótinu í brasilísku jiu-jitsu í dag. Mjölnir var hlutskarpastur og vann öll gull á mótinu nema tvö og voru lang stigahæstir félaga. Gunnar Nelson og Auður Olga úr Mjölni unnu tvöfalt, þ.e. unnu bæði sinn þyngdarflokk og opna flokkinn. Mótið var hið glæsilegasta í alla staði og var boðið upp á æsispennandi glímur. Í opna flokknum voru fjórir keppendur frá Mjölni sem röðuðu sér í fjögur efstu sætin en það voru þeir Gunnar Nelson, Þráinn Kolbeinsson, Sighvatur Helgason og Axel Kristinsson. Þetta er sannarlega glæsilegur árangur og við óskum öllum keppendum til hamingju með árangurinn.

Hér eru úrslitin:

Karlar:
-64 kg
1. Axel Kristinsson – Mjölnir
2. Víkingur Víkingsson – Pedro Sauer
3. Brynjólfur Ingvarsson – Combat Gym

-70 kg
1. Jón Þór Árnason – Mjölnir
2. Eysteinn Finnsson – Pedro Sauer
3. Andri Dagur Hermannsson – Mjölnir

-76 kg
1. Arnar Freyr Vigfússon – Combat Gym
2. Óskar Kristjánsson – Mjölnir
3. Aron Daði Bjarnason – Fenrir

-82,3 kg
1. Gunnar Nelson – Mjölnir
2. Atli Örn Guðmundsson – Mjölnir
3. Helgi Rafn Guðmundsson – Sleipnir

-88,3 kg
1. Sighvatur Helgason – Mjölnir
2. Sigurbjörn Bjarnason – Mjölnir
3. Eiður Sigurðsson – Mjölnir

-94,3 kg
1. Þráinn Kolbeinsson – Mjölnir
2. Adam Brands Þórarinsson – Fenrir
3. Valbjörn Helgi Viðarsson – Fenrir

-100,5 kg
1. Ingþór Örn Valdimarsson – Fenrir
2. Magnús Magnússon – Mjölnir
3. Sigurður Egill Harðarson Combat Gym

+100,5 kg
1. Sigurjón VIðar Svavarsson – Mjölnir
2. Karl Fannar Gunnarsson – Combat Gym
3. Pétur Hafliði Sveinsson – Mjölnir

Opinn Flokkur:
1. Gunnar Nelson – Mjölnir
2. Þráinn Kolbeinsson – Mjölnir
3. Sighvatur Helgason – Mjölnir

Konur:
-64 kg
1. Helga Kristín Jóhannsdóttir – Mjölnir
2. Sunna Rannveig Davíðsdóttir – Mjölnir
3. Harpa Hrund Jóhannsdóttir – Mjölnir

+64 kg
1. Auður Olga skúladóttir – Mjölnir
2. Sólrún Fönn Þórðardóttir – Mjölnir
3. Ása Karen Guðmundsdóttir – Fenrir

Opin Flokkur:
1. Auður Olga Skúladóttir – Mjölnir
2. Sólrún Fönn Þórðardóttir – Mjölnir
3. Helga Kristín – Mjölnir

Heildarstig:
Mjölnir 46
Fenrir 8
Combat Gym 7
Pedro Sauer 4
Sleipnir 1