Íslandsmeistaramótinu 2014 er nú lokið. Mótið fór einstaklega fram og mátti sjá margar stórkostlegar glímur, en sérstaka ánægju vakti mikil fjölgun í kvennaflokkunum. Sighvatur Magnús Helgason og Brynja Finnsdóttir unnu bæði opinn flokk kvenna/karla og sína þyngdarflokka og eru því Íslandsmeistarar í BJJ 2014.
Stjórn BJÍ vill koma innilegum þökkum á framfæri til keppenda, áhorfenda og starfsmanna mótsins sem stóðu allir sig með mikilli prýði. Einnig vill hún þakka Kjartani Páli Sæmundssyni fyrir þær myndir sem hér fylgja.
Úrslit urðu eftirfarandi:
-64 kg flokkur karla
1 Axel Kristinsson, Mjölni
2.Bjarki Jóhannson, Mjölni
3 Einar Johnson, Mjölni
-70 kg flokkur karla
1 Ómar Yamak, Mjölni
2 Kristján Helgi Hafliðason, Mjölni
3 Brynjólfur Ingvarsson, Mjölni
-76 kg flokkur karla
1 Pétur Jónasson, Mjölni
2 Aron Daði Bjarnason, Mjölni
3 Gunnar Þór Þórsson, Mjölni
-83.3 kg flokkur karla
1 Daði Steinn Brynjarsson, VBC Checkmat
2 Helgi Rafn Guðmundsson, Sleipni
3 Bjarki Þór Pálsson, Mjölni
-88.3 kg flokkur karla
1 Sighvatur Magnús Helgason, Mjölni
2 Atli Örn Guðmundsson, Mjölni
3 Pétur Marinó Jónsson , Mjölni
-94.3 kg flokkur karla
1 Þráinn Kolbeinsson, Mjölni
2 Jóhann Ingi Bjarnason, Fenri
3 Diego Björn Valencia, Mjölni
-100.5 kg flokkur karla
1 Ingþór Örn Valdimarsson, Fenri
2 Birgir Rúnar Halldórsson, Mjölni
3 Sindri Már,Guðbjörnsson, Mjölni
+100.5 kg flokkur karla
1 Eggert Djaffer Si Said, Mjölni
2 Brynjar Örn Ellertsson, Mjölni,
3 Halldór Logi Valsson, Fenri
-64 kg flokkur kvenna
1 Sunna Rannveig Davíðsdóttir, Mjölni
2 Ólöf Embla Kristinsdóttir, VBC Checkmat
3 Heiðdís Ósk Leifsdóttir, VBC Checkmat
-74kg flokkur kvenna
1 Brynja Finnsdóttir, Fenri
2 Drífa Jónasdóttir, Mjölni
3 Auður Ómarsdóttir, Mjölni
+74 kg flokkur kvenna
1 Guðrún Björk Jónsdóttir, VBC Checkmat
2.Íris Hrönn Garðarsdóttir, Fenri
3 Ingibjörg Hulda Jónsdóttir, Fenri
Opinn flokkur karla
1 Sighvatur Magnús Helgason, Mjölni
2 Þráinn Kolbeinsson, Mjölni
3 Daði Steinn Brynjarsson, VBC Checkmat
Opinn flokkur kvenna
1 Brynja Finnsdóttir, Fenri
2. Ingibjörg Hulda Jónsdóttir, Fenri
3 Auður Ómarsdóttir, Mjölni
Liðakeppni:
1 Mjölnir
2 Fenrir
3 VBC Checkmat