Hugmyndin er að nefndin leggi til ákveðin mót á ári fyrir iðkendur að keppa á erlendis, komi á sameiginlegum æfingum í aðdraganda móta og tengi þannig saman aðila á milli félaga sem hafa áhuga á að keppa í BJJ utan landsteinanna.
Ábyrgur úr stjórn er Bjarki Þór Pálsson, Reykjavík MMA en nefndina skipa einnig:
Kristján Helgi Hafliðason, Mjölnir
Ertu með athugasemd? Endilega heyrðu í okkur bji@bji.is