Íslandsmeistaramót ungmenna í Brasilísku Jiu Jitsu var haldið í gær, laugardaginn 12. nóvember, en þetta er annað árið í röð sem ungmennamótið er haldið. Alls mættu yfir fimmtíu keppendur til leiks úr Reykjavík, Hafnarfirði og Reykjanesbæ og fjöldi fallegra glíma sást á mótinu.
Það er afar ánægjulegt hversu vöxtur íþróttarinnar er mikill og ljóst að framtíð íþróttarinnar er björt enda barna- og unglingastarf í BJJ rétt að hefjast hjá félögunum, með þessum líka frábæra árangri. Verðlaunahafa einstakra flokka Íslandsmótsins má sjá hér að neðan en í raun voru allir sigurvegarar á mótinu, keppendur, íþróttin sjálf og félögin sem að starfinu standa.
14-17 ára +88
1. Sigurbjörn Bjarnason (Mjölnir)
2. Kristófer E Grétarsson (Pedro Sauer)
3. Alexander Örn Tómasson (Pedro Sauer)
14-17 ára -88
1. Björn Lúkas Haraldsson (Sleipnir)
2. Daníel Mikaelsson (Pedro Sauer)
3. Bjarki Pálsson (Mjölnir)
14-17 ára -78
1. Marinó Kristjánsson (Mjölnir)
2. Ólafur Kári Ragnarsson (Mjölnir)
3. Helgi Magnús Viggósson (Mjölnir)
14-17 ára -70
1. Bjarki Ómarsson (Mjölnir)
2. Andri Örn Heiðberg (Pedro Sauer)
3. Guðjón Sveinsson (Sleipnir)
14-17 ára -63
1. Aron Elvar Zoega (Pedro Sauer)
2. Alexander Pétursson (Pedro Sauer)
3. Fannar Örn Haraldsson (Pedro Sauer)
14-17 ára -55
1. Kári Eldjárn (Mjölnir)
2. Nikulás Óskarsson (Mjölnir)
3. Guðmundur Óli Ólafarson (Mjölnir)
12-13 ára +50
1. Bjarni Darri Sigfússon (Sleipnir)
2. Rúnar Már Jóhansson (Pedro Sauer)
3. Styrmir Þór Hauksson (Pedro Sauer)
8-11 ára +40
1. Hilmar Þór Magnússon (Sleipnir)
2. Samúel G Luppi (Sleipnir)
3. Hermann Nökkvi (Sleipnir)
8-11 ára -40
1. Andri Freyr Tómasson (Pedro Sauer)
2. Aron V Atlason (Sleipnir)
3. Samúel Ingi Daníelsson (Pedro Sauer)
8-11 ára -35
1. Aron Björn Heiðberg (Pedro Sauer)
2. Gabríel Elí Jóhansson (Pedro Sauer)
3. Viktor Leví Andrason (Pedro Sauer)
KVK eldri -60
1. Andrea Stefánsdóttir (Pedro Sauer)
2. Veiga Dís Hansdóttir (Pedro Sauer)
KVK yngri -50
1. Birta Marin Guðfinnsdóttir (Pedro Sauer)
2. Sædís Karólína Þóroddsdóttir (Pedro Sauer)
Heildarstig félaga
Pedro Sauer 74
Mjölnir 45
Sleipnir 35