Aðalfundur BJÍ verður haldinn 20. janúar kl 20:30 í húsakynnum VBC, Græn gata, Smiðjuvegur 28, 200 Kópavogur.
Samkvæmt lagabreytingum frá 2023 ber öllum aðildarfélögum að senda frá sér fulltrúa á aðalfund sem þar hefur málfrelsi og tillögurétt en einungis þau aðildarfélög sem greitt hafa fullt árgjald hafa atkvæðisrétt, eitt atkvæði fyrir hvert félag.
Dagskrá:
1. Setning.
2. Kosning fundarstjóra og ritara.
3.Gjaldkeri leggur fram endurskoðaða reikninga sambandsins til samþykktar.
4. Lagðar fram laga- og leikreglnabreytingar sem borist hafa til stjórnar.
5. Lagðar fram aðrar tillögur og önnur mál.
6. Kosning stjórnar
7. Álit og tillögur og atkvæðagreiðslur um þær.
8. Önnur mál.
9. Fundarslit.
Athugið að núverandi lög BJÍ má nálgast hér: https://www.bji.is/log-bji/
Zoom hlekkur: https://us04web.zoom.us/j/77798379156…