Berjumst með börnunum: æfing til styrktar Barnaspítala Hringsins

Laugardaginn 8.september heldur Júdódeild Njarðvíkur svokallað “walk in” Jiu-Jitsu námskeið í samstarfi við BJÍ. Inngangseyri eru 5000kr.- sem renna óskipt til Barnaspítala Hringsins. Átta af landsins bestu BJJ þjálfurum munu ausa úr sínum viskubrunnum en námskeiðið fer fram hjá Júdódeild Njarðvíkur, Smiðjuvöllum 5 í Reykjanesbæ. Dagskránna má sjá hér að neðan ásamt Facebook viðburði námskeiðsins:

08:00 Open mat
09:00 Jóhann Eyvindsson GRACIE ICELAND “Surviving with guard”
10:00 Eiður Sigurðsson REYKJAVIK MMA “Armlásar allstaðar”
11:00 Daði Steinn Brynjarsson VBC “Simplifying setups”
12:00 Bjarni Baldursson MJÖLNIR “MOUNT”
13:00 Matur/OPEN MAT
14:00 Omar Yamak MJÖLNIR “The ultimate guardpass” ( guardpass pælingar)
15:00 Halldór Logi Valsson MJÖLNIR ”Galdrar úr half guard bottom”
16:00 Björn Lúkas Haraldsson MJÖLNIR “Clinchdowns” (bodylock takedowns)
17:00 Inga Birna Ársælsdóttir MJÖLNIR “Shin to shin Guard”
18:00 Open mat
19:00 Út að borða

https://www.facebook.com/events/1892632797709817/

Reyndir sem og óreyndir, við vonumst til að sjá sem flesta leggja sitt af mörkum!