Úrslit Íslandsmeistaramóts barna og unglinga 2017
Laugardaginn 23. september var Íslandsmeistaramót barna og unglinga haldið í sjöunda sinn. Sex félög sendu samanlagt um 70 keppendur á mótið sem haldið var í húsakynnum Sleipnis í Reykjanesbæ. Mótið fór vel fram og gaman var að sjá hversu hæfileikaríka krakka við eigum í íþróttinni. Við viljum þakka Sleipni fyrir …