Úrslit Íslandsmeistaramóts barna og unglinga 2017

Laugardaginn 23. september var Íslandsmeistaramót barna og unglinga haldið í sjöunda sinn. Sex félög sendu samanlagt um 70 keppendur á mótið sem haldið var í húsakynnum Sleipnis í Reykjanesbæ. Mótið fór vel fram og gaman var að sjá hversu hæfileikaríka krakka við eigum í íþróttinni.  Við viljum þakka Sleipni fyrir …

Stjórn BJÍ 2017-2018

Ný stjórn BJÍ var kjörin á aðalfundi. Fundurinn var vel sóttur og mikill áhugi var fyrir komandi starfi félagsins. Stjórn 2017-2018 Formaður: Halldór Logi Valsson Varaformaður: Eiður Sigurðsson Ritari: Guðrún Björk Jónsdóttir Gjaldkeri: Dóra Haraldsdóttir Meðstjórnandi: Bjarni Kristjánsson Varamenn: Hafdís Vera Emilsdóttir Pétur Óskar Þorkelsson Hrafn Þráinsson Helgi Rafn Guðmundsson …

Úrslit Íslandsmeistaramóts BJÍ 2016

Íslandsmeistaramót BJÍ var haldið í níunda sinn í húsakynnum Mjölnis að seljavegi 2, þann 19. nóvember. 55 keppendur voru skráðir til leiks frá 5 félögum. Mótið gekk vonum framar og var vel sótt af áhorfendum. Mikil tilþrif voru sýnd í glímum mótsins sem sýnir ört vaxandi getustig keppenda. Sighvatur Magnús …

Úrslit Íslandsmeistaramóts BJÍ 2015

Íslandsmeistaramótið í BJJ fór fram í áttuna sinn í Mjölniskastalanum þann 5. desember 2015. Mótið fór vel fram og tóku 56 keppendur þátt. Hér má sjá úrslit mótsins: -64 kg flokkur karla 1. sæti: Axel Kristinsson (Mjölnir) 2. sæti: Bjartur Dagur Gunnarsson (Mjölnir) 3. sæti: Ægir Már Baldvinsson (Sleipnir) -70 …

Cezari Stefańczuk – Fótlásanámskeið

BJJ SAMBAND ÍSLANDS KYNNIR: Fótlásanámskeið með Cezari Stefańczuk. Cezary Stefańczuk er brúnbeltingur undir Braulio Estima og hefur sérhæft sig í fótlásum. Hann hefur náð góðum árangri í BJJ í Póllandi og er reglulega meðal efstu þriggja á stórum mótum þar í landi. Cezary hefur þjálfað víða, Póllandi, Úkraínu, Lettlandi, Litháen, …

Stjórn BJÍ 2016-2017

Aðalfundur BJÍ var haldinn á dögunum og ný stjórn kosin fyrir 2016-2017. Stjórn BJÍ skipa: Formaður: Halldór Logi Valsson (Fenrir) Varaformaður: Orri Hermannsson (Mjölnir) Ritari: Eiður Sigurðsson (Mjölnir) Gjaldkeri: Sigurður Kolbrúnarson (Mjölnir) Varamenn: Arnar Jón (Gleipnir) Guðmundur Stefán Guðmundsson (Sleipnir) Kjartan Valur Guðmundsson (VBC)

Stórglæsilegur árangur Íslendinga á Evrópumeistaramóti í Brasilískur Jiu Jitsu.

Íslendingar rökuðu inn verðlaunum á Evrópumeistaramótinu í Brasilísku Jiu Jitsu sem haldið var í Lissabon dagana 21. til 25. janúar. Alls voru 22 Íslendingar, frá fimm félögum, skráðir til leiks og unnu þeir samanlagt til fimm gullverðlauna, tveggja silfurverðlauna og fjögurra bronsverðlauna. Sérstaka athygli vakti góð frammistaða stelpnanna í hópnum. …