Sleipnir Open Gi – 21. október
Opna Sleipnismótið í uppgjafarglímu (gi) verður haldið í íþróttahúsi Akurskóla, Reykjanesbæ sunnudaginn 21. október næstkomandi. Húsið opnar kl 11. Keppni byrjar kl 12.
Fréttir á vef BJÍ.
Opna Sleipnismótið í uppgjafarglímu (gi) verður haldið í íþróttahúsi Akurskóla, Reykjanesbæ sunnudaginn 21. október næstkomandi. Húsið opnar kl 11. Keppni byrjar kl 12.
Dómaranefnd BJÍ stendur fyrir dómaranámskeiði í BJJ og uppgjafarglímu föstudaginn 12. október kl. 20:00 í húsakynnum Mjölnis.
Daginn eftir, þann 13. október er svo haldið mót á vegum Mjölnis þar sem þátttakendur námskeiðsins fá að æfa sig á alvöru glímum.
Íslandsmeistaramót fullorðinna í BJJ verður haldið laugardaginn 17. nóvember í sal Ármenninga í Laugardalnum þar sem það hefur verið undanfarin ár.
Uppgjafarglímumótið Mjölnir Open unglinga var haldið í dag í Mjölniskastalnum að Seljavegi 2 í Reykjavík. Keppt var í aldursflokkum unglinga fæddra 1994-2000 en um þrjátíu keppendur voru skráðir til leiks.
Uppgjafarglímumótið (no-gi) Mjölnir Open fyrir unglinga fer fram sunnudaginn 10. júní næstkomandi í Mjölniskastalanum að Seljavegi 2 í Reykjavík. Keppt er í aldursflokkum unglinga fæddra: 1994-1996/1997-1998/1999-2000
Uppgjafarglímumótið Sleipnir Open var haldið laugardaginn 2. júní sl. í Akurskóla í Reykjanesbæ en það var Judodeild UMFN sem stóð að mótinu. Mótið var svokallað “submission only” þar sem eina leiðin til að sigra glímu var að knýja andstæðing sinn til uppgjafar. Á mótinu kepptu 20 keppendur frá UMFN/Sleipni, Mjölni …
Opna Sleipnis mótið í uppgjafarglímu (submission wrestling) verður haldið í íþróttahúsi Akurskóla, Reykjanesbæ laugardaginn 2. júní næstkomandi.
Gunnar Nelson og Sólveig Sigurðardóttir unnu tvöfalt á Mjölnir Open í dag en Mjölnismenn voru sigursælir á mótinu.
Mjölnir Open verður haldið í húsakynnum Mjölnis að Seljavegi 2 næsta laugardag, 24. mars, en þar munu margir sterkustu glímumenn landsins reyna með sér í uppgjafarglímu.
Aðalfundur BJÍ fór fram í húsnæði Mjölnis að Seljavegi 2 í gærkvöldi, þriðjudaginn 13. desember. Ný stjórn var kjörin á fundinum og formaður endurkjörinn.