Dean Lister á Íslandi
Einn fremsti BJJ maður heims, Dean Lister, kom til landsins í morgun en hann mun dveljast í Mjölni næstu vikuna og halda námskeið þar næsta laugardag. Lister hefur m.a. annars unnið til þriggja gullverðlauna á ADCC, nú síðast í ár.